Í ţessu lífi eru bara Sunnudagar.....

..en ţví miđur eru allir hćttir ađ halda ţá heilaga svo ég grćđi ekkert á ţví.

Í dag berst ég sannkallađri hetjubaráttu viđ frú Kvef.   Kellingarforáttu sem veldur ofnćmisviđbrögđum líkama míns um leiđ og hún bankar upp á.  Ţess vegna er ţađ svo ađ hor, hausverkur, hósti og óstjórnlegur hnerri heiđra líf mitt ţessa stundina.......

Ţorrablót međ brottfluttum Hornfirđingum, vinkonu minni, frćnku og Tenór í gćr...
Niđjamótspćlingar, undirbúningur og leit ađ upplýsingum einkenndu daginn í dag...
Á morgun verđur ţađ svo vinna, meiri vinna og undirbúningur fyrir kennslu á miđvikudag en ţá byrja ég međ nýtt 20 tíma kennsluefni....

......en ćtli ţađ sé ekki best ađ skreppa einn hring á tveimur jafnfljótum núna, elda svo grćnmetissúpu og leggjast eftir ţađ yfir spólu međ einhverju ćsispennandi dramaefni sem ertir tárakirtla mína.....

Í nćsta lífi eru kannski bara mánudagar......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband