eina sem ég hugsa um núna

Gráđugur halur
nema geđs viti
etur sér aldurtrega,
oft fćr hlćgis,
er međ horskum kemur,
manni heimskum magi

Hjarđir ţađ virtu
nćr ţćr heim skulu
og ganga ţá af grasi.
En ósvinnur mađur
kann ćvagi
síns um mál maga.
                      Hávamál

Ég í hnotskurn.  Er virkileg ekki til nein töfralausn......

Annars hugsa líka mikiđ um ţađ ađ mig langi ađ lesa eitthvađ gáfulegt.  Veit samt ekki hvađa bók af öllum ţeim bókum sem hillur mínar príđa hćfir best í verkiđ.

Mig langar í ljóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús Elín mín.  Vildi geta gefiđ ţér ljóđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2009 kl. 11:42

2 identicon

Ég horfi á fólkiđ sem ćđir áfram,

dag frá degi, innantómt og hrokafullt,

ég bý viđ ástand sem engum hćfir

ţér né mér, engin rćđur  ferđinni.

Og

guđmundur Júliusson (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 01:13

3 identicon

Og ef ég býđst til ţess

ađ reyna á ţetta lögmál

ţá ađrir sína speki reyna ađ sanna,

ég horfi á hringinn sem alltaf ţrengist

meira og meira, uns orđ mín ekki tákna neítt

Ég horfi á lífiđ sem nálgast punktinn

smátt og smátt,

ţroskandi og hjartaduliđ

og er ég brýst út, ţá kviknar eldur,

hjarta mér í, minn draumastađur fundinn er

guđmundur Júliusson (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 01:24

4 identicon

Alltaf gaman af ljóđum ekki satt ? Meiri ljóđ sagđir ţú !!

guđmundur Júliusson (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 01:32

5 Smámynd: Elín Helgadóttir

Vá....  međ ţessu áframhaldi sest ég ađ á dyraţrepi ţínu í von um ađ fá ađ líta augum eins og eitt ljóđ í viđbót....  dag eftir dag eftir dag..

Elín Helgadóttir, 22.2.2009 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband