20.2.2009 | 11:43
fingur okkar flögruđu frá draumi til draums
Í gćr endađi ég međ ađ fara međ Jarđfrćđinámsbók og bókina Ţyrnar og Rósir međ mér upp í rúm.
Í jarđfrćđibókinni las ég um kjarnorkuveriđ Sól, útstreymi CO2 hér á landi, hina vannýttu orku vindakerfisins og misgengi jađlaga...
Í bókinni Ţyrnar og Rósir missti ég mig í ađdáund á löngu liđnum skrifum skálda sem einu sinni voru.
Ég sakan ekki ţess sem var
ég trúi ekki á fegurđ
fortíđarinnar
en draumanna
minnist ég međ trega
nú ţegar kólnar og dimmir
og biliđ vex
milli ţess sem er
og ţess sem átti ađ verđa Ingibjörg haraldsdóttir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.