26.2.2009 | 00:12
ég er međ margt á prjónunum...
Ég ćtla ađ labba Laugaveginn... Ég ćtla ađ labba Laugaveginn međ einstaklingum sem vinna á Mínum Vinnustađ ţegar helmingur íslendinga ćtlar ađ hlaupa ţessa sömu vegalengd.
Ég ćtla líka ađ labba Fimmvörđuhálsinn, á Baulu, Skjaldbreiđ og á annađ hvert fell, fjall, hćđir og hóla sem ná áleiđis til himins í nálćgđ Reykjavíkur.
Ég ćtla ađ prjóna mér lopapeysu, stelpunum kjóla og vinum mínum sokka og húfur....
Ég ćtla ađ hekla mér sjal, teikna mér mynd og baka mér köku.
Mig langar til Fćreyja...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.