mig vantar eldhús í passlega stórri íbúð...

Vinkona mín treður á fingrum mínum...  eiginlega stappar hún fast á naglaböndunum, svo fast að mig svíður undan.  

Ég hamast við að hanga í íbúðinni sem ég er í án þess að hugsa um:  -parketið sem er að springa upp frá svalahurð og inn að eldhúsi, -skápahurðunum sem vantar í eldhúsið, -ofnunum sem virka ekki, -háu rafmagnsreikningunum og þeirri staðreynd að leiguverðið er langt yfir eðlilegum mörkum..
Vinkona mín aftur á móti hringir og röflar:    -ertu búin að heyra í manninum með íbúðinni á Kópavogsbraut, -ertu búin að skoða einhverja íbúð, -ertu búin að hringja í fleirri aðila og svo framvegis.

Þetta er bara áreiti......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband