28.2.2009 | 11:37
kleppur er víða....
Ég verð alltaf fráhverfari stjórnmálum eftir því sem ég horfi meira á umræður í sjónvarpssal. Þetta einstaklega ábyrga fólk berst hvert og eitt fyrir gæluskoðunum sínum og notar til þess orð og ósögð orð eins og þessi dagur sé þeirra síðasti........
Ég fæ bara einhvern kjánahroll sem hríslast niður eftir bakinu á mér þar til ég get ekki lengur sitið kyrr og stend upp og slekk....
Þar sem það styttist óðfluga í kosningar verð ég að öðlast fatt og það fatt verður að koma fljótt svo að ég geti öðlast trú og baráttuvilja fyrir því sem ég vil....
Ég ætla seint að öðlast eitthvað stjórmálavit.....
Athugasemdir
Það liggur við að ég sé sammála þér með þetta, ákaflega yfirborðslegt allt saman, þetta er allt saman sami grauturinn í sömu skálinni !
Guðmundur Júlíusson, 28.2.2009 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.