aldur

Á morgun mun vinkona mín verđa lögleg í Rauđhettuklúbbinn og af tilefni ţess munum viđ leggja land undir fót og halda á vit Íslands....

Í farangrinum verđur svefnpoki, gönguskíđi, lopapeysur, myndavélar, gönguskór og húfur. 

Auk ţess verđur eitthvađ matarkyns, drykkjaföng og lítiđ eitt af afţreyingar dóti međ í fararteskinu og fjöldinn allur af vinum og vandamönnum.

LaukurĆttarMinnar mun flytja inn á heimili mitt í fjarveru minni til ađ koma í veg fyrir ađ Grunnskólanemanum finnist hann afskiptur, ađ barnaverndanefnd fari ađ fletta fingur yfir uppeldisleysi mínu og ađ nágrannarnir ţurfi ekki ađ upplifa hávćrt, stjórnlaust unglingapartý.

Á sunnudag kem ég svo heim ţreytt, sćl og ánćgđ og held áfram međ líf mitt.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband