29.3.2009 | 00:54
allt hefur sinn tilgang....
Magnađ kvöld ţetta kvöld í kvöld. Kvöld sem saman stóđ af tónleikum, myndlistasýningu, matarbođi og upplifun á ađ vera staddur í veröld sem mađur hefur aldrei stigi fćti í áđur....
Reyndar var helgin öll mögnuđ. Föstudagskvöldiđ var notarlegt kvöld međ strákunum ţar sem bjór var drukkinn, málin rćdd og tekiđ hraustlega á ţví. Eitthvađ flassbakk á ég samt um nakinn karlmann, kúst og fćgiskóflu og ađ vera nefnd ,,asni" opinberlega. Ekki vildi ég fyrir mitt litla líf hafa misst af ţví ađ kynnast ţessum strákum. Toppmađurinn, ArtDan og VísaStrákurinn eru kjarna karlar.....
Ég stefni svo á ađ bjóđa hafrúni í súpu. Ţessa appelsínu-tómat-súpu sem enginn vildi borđa međ mér á föstudagskvöld... hvenćr ertu laus vinkona......
Athugasemdir
Alltaf gaman ađ spjalla viđ gott fólk.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2009 kl. 11:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.