3.4.2009 | 20:19
vertu ekki ađ horfa svona alltaf á mig......
Ég prjónađi mér sjal og tíndi ţví.....
Ég fékk peninga og eyddi ţeim....
Ég vaknađi í morgun og kem til međ ađ sofna aftur rúmlega í lok ţessa dags....
Vinnudagurinn í dag gekk út á leigubílarúnt í hafnarfjörđ, fram og til baka, og rölt út í Hagkaup.
Seinnipartur dagsins fór í magninnkaup á partýfćđi fyrir Grunnskólanemann, undirbúning, eldun og framreiđslu á hráefninu.
Og kvöldinu mun ég eyđa viđ ađ horfa međ ađdáund á yngra barnabarniđ, hreyfa sig, babla og anda.
En undirbúningur fyrir tíu tíma kennslu á morgun hefur einhvern veginn runniđ út í sandinn.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.