ég á bágt...

Í gćr gekk ég af mér hćlana.   Og eina tána líka.  

Međ blóđuga fćtur röllti ég um litlu íbúđina mína og velti ţví fyrir mér hvađ ég eigi ađ ţrífa almennilega í dag.  
Mér finnst skrítiđ ađ ég skuli vera algjörlega skert af öllu hreinlćtisbrjálćđi og mér finnst miđur ađ hreinsunargenin mín skulu geta vikiđ fyrir öllum vinnugenum, skemmtanagenum, lćrdómsgenum og letigenum.
Ţessi hreinsunarskerđing er mjög alvarleg  ţar sem ég er alveg viđ ţađ ađ eyđileggja sturtuna hjá leigusölum mínum.   Hún er orđin svört af myglugenum og öđrum ófögnuđi sem ég hef vegna lítils áhuga á ţrifum algjörlega vanrćkt ađ hreinsa í fjögur ár. 

Í dag mun ég ţví vopnast ţrifi, busta og svampi og ráđast í ađ nudda og pússa sturtuna...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband