hafrún

Loksins ertu komin heim......   Einhvern veginn er ţađ svo ađ ţađ vantar helming StórReykjavíkurbúa ţegar ţú yfirgefur svćđiđ og ég ţoli bara ekki fámenni.

Núna geng ég í og úr vinnu ţegar ég er á morgunvakt á Mínum Vinnustađ.   Síđan er ég ađ bollaleggja hjólhestakaup.   Ţinn hjólhestur er á linum dekkjum og ég nenni ekki ađ labba međ hann upp á bensínstöđ.   Áttu kannski hjólapumpu?

Svo vantar mig líka fylgd í búđ til ađ versla útivistafatnađ.....

Ţú sért....  ţetta er erfitt líf án ţín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband