17.4.2009 | 21:59
englaraddir
Ég skil orđiđ alveg vinsćldir geldinga til forna....... ţví ég er sannfćrđ um ađ raddir litlu drengjanna voru hćrri og skćrari en stelpnanna í kórnum.
Skólakór Kársness var flottur. Samkór Kópavogs var líka flottur og Tónlistarskóli Kópavogs auk annarra međlima ţessarar Sálumessu (Requiem) sem ég sat og hlustađi á í kvöld.
Ég heillađist af hörpuslćtti og ég er orđiđ einlćgur ađdáandi Hjörleifs Valssonar fiđluleikara.
Núna er ég sannfćrđ um ađ ég ţurfi nćst ađ prófa SJÓSUND....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.