22.4.2009 | 13:57
áramót...
Vinkona mín bauđ öllum á sínum vinnustađ upp á humarsúpu í hádeginu í dag og ég fékk ţađ hlutverk ađ hrćra í pottunum fyrir hana.....
Hún fćrđi jafnframt árámótin um set og hefur ákveđiđ ađ framvegis verđi áraskipti haldin hátíđleg af okkur ţegar vetri lýkur og sumariđ tekur viđ. Í kvöld munum viđ ţví fagna í samrćmi viđ ţćr ákvarđanir....
Ég er alveg til í súpu....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.