akahólismi

Ég á vin og það er ekki vinur innan gæsalappa (sem sagt ekki Keflvíkingurinn).

Mig langar svo mikið til að segja við þennan tiltekna vin:  Þú átt bágt, leitaðu þér hjálpar.  Gangtu í AA, farðu í meðferð á Vogi eða gerðu eitthvað róttækt til að koma þér upp úr þessum ræfildóm sem þú ert að drekkja þér í...........

En hvernig ber ég mig að til að tala um svona leiðindamál við einstakling sem mér þykir verulega vænt um.....

xx   xx
xx  x x  xx
xx   x   xx
xx     xx
xx   xx
xx xx
xxx
x

Í viðleitni minni til að hafa vit fyrir þér segi ég:

.......Hafðu vit á að lesa þessa bloggfærslu mína og taktu hana til þín Alkinn þinn og gerðu þér grein fyrir því að þú hefur ENGA stjórn á aðstæðum lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bara svo afskaplega sorglegt að sjá einhvern sem manni þykir vænt um fara svona með líf sitt.  Og tilhugsuninn um að hann sjái kannski aldrei sjálfur að eitthvað er ekki alveg í lagi kvelur mig. 

elina (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband