13.8.2008 | 10:46
sjálfselska
Ég tel mig vera búna ađ segja mínum vini til syndanna.
Međ undanförnum bloggfćrslum sagđi ég honum ţađ sem ég vildi sagt hafa og get ţví gengiđ um sćl og sátt viđ sjálfa mig um alla framtíđ.
.......En ég elsk'ann alkann árans kjánann jafnvel ţó ađ hann sé eins og hann er........
Tennurnar detta úr ein og ein.... svo hratt ađ ég er tilneydd til ađ mćta til tannlćknis í dag. Sem er alveg skelfilegt ţví ţá fara, međ ţađ sama, allir peningarnir mínir sem áttu ađ fara í jeppaferđ um hálendiđ um nćstu helgi.
Núna sit ég međ krosslagđa fingur og vona ađ styrkurinn minn frá stéttarfélaginu mínu verđi lagđur inn fyrir helgi annars........ bara sorg og sút.
GunniGötustrákur er hetja í mínum huga. Svo mikil hetja ađ núna reyni ég ađ vera ekki minni kona en hann. Í gćr sat hann úti í garđinum mínum ađ skrifa á póstkort međ mér ţegar einum Geitungi dettur til hugar ađ athuga hvađ hann hafi upp á ađ bjóđa. Í ţrjár ógnţrungnar mínútur hamađist geitungurinn viđ ađ reyna ađ komast inn um öll göt á andliti stráksins en strákurinn sat bara í makindum sínum eins og hann hefđi átt í nánu ástarsambandi viđ Mćju bíflugu í margar aldir..... Ég vil hafa svona stáltaugar.
Ég vil líka sjá börnin mín oftar... hafa barnabörnin nćr mér og nota tímann betur í lćrdóm.
Keflavík rokkar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.