einbeitning

Milli ţess sem ég les, hlusta á fyrirlestra og skrifa niđur glósur labba ég um ţessa hundrađogeitthvađfermetra og velti fyrir mér fólkinu sem gerir ţetta heimili ađ heimili. 

Ég get ekki ímyndan mér hvađ fékk ţennann mann til ađ segja já viđ mig ţegar ég spurđi hann hvort ég mćtti flytja inn á heimili hans í viku. 

Ég velti ţví ennfremur fyrir mér hvađ strákunum hans finnst um ţađ ađ ég breiđi úr mér viđ eldhúsborđiđ međ blöđ, bćkur, tölvuna og skriffćri.

En rosalega er ég fegin........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband