frćnku hittingur

Ţađ er á áćtlun ađ hittast í byrjun nćsta mánađar heima hjá frćnku í Kópavogi og borđa saman súpu.

Ég á bara eftir ađ finna út hvenćr ég er EKKI ađ vinna.

Ég er ađ skipuleggja afkomendamót nćsta sumars, vísindaferđ í október, síđsumarfagnađ í sumarbústađ, nám nćsta árs og frí fyrir seinni jeppaferđ sumarsins.

Á morgun ćtla ég í Bláa Lóniđ, matarbođ og lćra  eitthvađ um Kómeníkus.  Ég ćtla líka ađ skúra eldhúsgólfiđ, taka á móti leigusala mínum og baka köku.
Síđan ćtla ég ađ skođa hvađ mig langar ađ sjá af ţeirri menningu sem í bođi er um helgina.  

...flugeldasýning... miđnćtur messa... Miklatún... háskólatorg... Skólavörđustígur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband