25.8.2008 | 17:01
ég gæti allt eins verið mús
Ég hef einhvern veginn tapað baráttuviljanum... Viljanum til að vinna meira, læra meira og gera allt hið skemmtilega líka.
Mig langar bara að skríða inn í holu og vera þar.
...hver nennir svo sem að vita hver sé megin þáttur lestrarnáms, hvað sé snemmbær íhlutun, hvað einkenni færsælt lestrarnám, hvað dyslexía er, hljóðkerfisvitund og annað misgáfulegt í lestrarkennslu....
Lífið er hvort sem er stærðfræði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.