próf á morgun

Ég er með hnút í maganum, herping í hálsinum og svima yfir höfðinu...

Ég er samt sannfærð um að ég hef þetta.  Málið er bara að mig langar að fá tíu eða í það minnsta níu komma eitthvað en get ekki alveg lofað sjálfri mér því.
Þetta próf stendur sko alveg fyrir eðlilegu Common sense þegar maður er búin að lesa eitthvað um efnið á annað borð.   Hver veit ekki hvað ritun gerir fyrir fólk, hvað áhrif upplýsingartæknin hefur á nám og kennslu móðurmáls, hvað hljóðkerfisvitund er og gildi hennar fyrir lestur, hvernig við kennarar metum ritun, hvernig þróun ritunar er hjá ungum börnum, stig í þróun lestrarnáms o.s.fr.

ja.... ég veit þetta alla vega!!

Ég rokka sko...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband