27.8.2008 | 23:31
pólskur vodki
Ég fór upp á loft til ađ skođa skreytingar á veisluborđi....
Ţađ kom ekki til greina annađ en ađ smakka á veisluréttunum sem var paté, grillađur lax og jarđaber í hvítu súkkulađi. Svo núna er ég sprungin. Einni fellingu fleirri á skyrtunni minni og hausinn skýađur af vodkanum.
Ég greini ekki lengur mun á Rousseau og Locke.
Á morgun er ţađ svo vinna og vinna, lćrdómur og meiri vinna og svo ţarf vinkona mín líka ađstođ viđ prjónaskap....
hik
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.