28.8.2008 | 21:39
kennsla og nám
Eftir helgi byrjar venjubundiđ líf mitt af fullum krafti. Stađlotan á Menntavísindasviđi Háskóla Íslands byrjar eftir helgi. Ég byrja líka ađ kenna fullorđnu nemendunum mínum viđ Mímir Símenntun og ég byrja ađ vinna mína vinnu á Mínum Vinnustađ.
Hiđ ljúfa líf sumarsins líkur og viđ tekur nakin kuldi vetrarins.
Burrr.... mér verđur kalt viđ tilhugsunina.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.