29.8.2008 | 10:53
kapút
Í sjálfsvorkunarkasti, niđurbeygđ af líkamlegum sem andlegum kvillum og sannfćrđ um ađ allt vćri betra en ađ mćta í próf, skrýddist ég lopapeysu og gúmmítúttum og fór sem leiđ lá niđur í Stakkahlíđ.
Sumarnámi mínu er formlega lokiđ.
Ég veit ekki meir hvort ég hafđi ţađ eđa ekki. Ég treysti á hina alvitru sál mína og gloppótt minni á léttvćg atriđi sem og eđlislćgri hvöt til ađ velja rétt.
The education of the perfect orator.
Núna legg ég höfuđáherslu á ađ taka á móti systrum mínum og fallegasta frćndanum, skrifa litla greinagerđ um bók, undibúa mig fyrir kennslu á mánudag, byrja ađ lesa og lćra fyrir Ţroskasálfrćđi, nám og kennslu unglinga, agastjórnun og einhverja stćrđfrćđikennslu á unglingastigi. Og ég var ađ fatta ađ ég fer í LANGT-vettvangsnám í vetur sem ég hafđi ekki hugmynd um.
Ég ćtla líka ađ hjálpa verđandi Trúabragđafrćđingi til ađ ţrífa eftir brottfluttning úr Efstasundinu.
En vegna sjálfsánćgjukastsins sem heltekur sál mína í augnablikinu, ćtla ég ađ fađma sćngina mína örlítiđ lengur og fastar og betur og.......
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.