20.9.2008 | 23:26
sjálfráđa
Núna sit ég međ fullt vald yfir öllum tólum og tćkjum heimilisins. Ég er međ fjórar fjarstýringar og rćđ yfir ţeim ein og sér og sjálf.
Tćkifćrin eru óţrjótandi. Sjónarpsefni, vídeó, dvd eđa harđi diskurinn.... Ţađ er verst ađ mig langar meira til ađ lesa góđa bók, teikna, dansa, sofa eđa tala viđ skemmtilegt fólk.
Ćtli ég lesi ekki bara eitthvađ um aga og bekkjastjórnun ţar til eg sofna.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.