hvað lengi

Ég get orðið pissað eins og kona. 
Ég get orðið sitið í stól án þess að grenja þegar ég stend upp.
Ég get orðið lifað lífinu lifandi þótt ég geti ekki staðið á höndum, hoppað heljarstökk né tekið splitt og spígatt.   En ég gat svo sem ekki heldur  framkvæmt þessar athafnir áður en ég fékk í bakið svo... sóvott.....

Hefur þetta kennt mér einhvað?

Ég held það.  Ég til dæmis fer út og geng einn hring hvort sem ég má verða að því eða ekki.  Ég stend upp reglulega ef ég sest niður til að læra, vinna eða eyða stund með þeim sem mér þykir vænt um.

Batnandi ?

Ég held það....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband