30.9.2008 | 09:21
óunniđ verk
Eftir ađ vera búin ađ sita í hálftíma fyrir utan einn grunnskóla borgarinnar ađ bíđa eftir samnemendum mínum á Menntavísindasviđa HÍ fór ég inn í skólann ţar sem ég hitti skólastjórann ađ máli. Eftir ţau samskipti klórađi ég mér í hausnum og í maga mér fór ađ myndast hnútur.....
Ţegar ég kom svo heim, komst ég ađ ţví ađ ég sat ekki fyrir framan rétta skólann í ţennan hálftíma eđa ekki fyrir framan ţann skóla sem viđ höfđum í upphafi komist ađ samkomulagi um ađ hittast í.....
Ljóska?
Elli?
Reyndar kom ţetta ekki ađ sök, ţví sú ólétta úr hópnum okkar var veik og málinu var frestađ fram eftir vikunni...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.