4.10.2008 | 00:11
brot
En einu sinni tvístíg ég í sömu förin til að reyna að ná áttum um hvað er mikilvægast, hvað þolir enga bið og hvað átti að vera búið í gær....
Það er erfitt að reyna að ná sem mestu af því sem maður verður að gera þegar engum tíma er til að dreifa.
Helst af öllu vildi ég að ég væri hjá strákunum að hlusta á bullið í þeim, hlæja að lélegu bröndurunum þeirra og dáðst að þeim á alla kanta. Þeir eru eins og venjulega að leika sér saman. Þess í stað verð ég að skríða upp í sófa með misgóðar bókmenntir til að koma einhverju á milli eyrnanna á mér fyrir mánudagsmorgun. Þá á ég að vera orðin spesjalisti í ákveðnu stærðfræði inntaki eða alla vega nógu góð til að geta kennt það.
Það er komið að því að ég verði að taka ákvörðun um það að hætta einhverju sem ég væri þó alveg til í að halda áfram við,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.