sprungin

Núna ek ég um ljóslaus eđa svo gott sem ljóslaus.  Á stöđuljósunum glittir í einhverja tíru, svona smá draugabirtu sem gefur kannski örlitla vísbendingu um ađ hér fari um eitthvađ óskilgreint ökutćki.     

Eđa ţađ vona ég.   Ég vil síđur ađ löggan stoppi mig og átti sig á ţví ađ ég sé á nöglum, međ beltin óspennt og jafnvel án ökuskírteinis. Eđa ţá ađ ţeir taka eftir ţví ađ ég sé ekki án gleraugna, komi mćlitćkjum á flug eftir einn bjór eđa sé međ offylltan bíl af unglingsstúlkum.

Svo ég tali nú ekki um ólöglegan hrađa, óskođađan bíl og međ bremsur í ólagi.

Ekki ţađ ađ ég ţurfi ađ hafa nokkrar áhyggjur af einu né neinu nema ljósleysi ţessa stundina en mađur veit aldrei.

Ég er ađ fara yfir próf.  Ég er líka ađ fara yfir skýrslur um vettvangsferđ.  Síđan er ég ađ lesa yfir verkefni og gefa einkunnir til nemenda minna sem voru í ASU.
Á sama tíma er ég ađ reyna ađ átta mig á ţroska og vitsmuna sex ára.  Gera viku kennsluáćtlun fyrir námsver og stćrđfrćđi í 8unda bekk.  Klára kennsluáćtlunina fyrir síđustu tvćr vikur og lesa um áhugavert efni í mathematic.

Um nćstu helgi er vinkonu-hittingur....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband