eignakona

Ég missti mig í brjóstahaldarakaupum í dag.  Ég missti mig svo mikiđ ađ ég man ekki eftir ţví ađ hafa átt eins marga brjóstahaldara um ćvina.  Ţeir eru svo margir ađ ég gćti notađ ţá sem gardínur í svefnherberginu mínu ef á ţyrfti ađ halda.

En ţađ er líka eins gott ţví ég sé ekki fram á ađ hafa aftur tćkifćri til ađ eyđa um efni fram miđađ viđ ţjóđfélagsástand.....  

Leigusalar mínir standa sig ţokkalega í flísalögninni, veggjaspörsluninni og ţurrkun á parketi.   Ţetta rusk er samt fariđ ađ ţrengja ađ mér og ađgengi mínu ađ öllum bókunum mínum.  Auk ţess sem sjónvarpiđ er huliđ drasli, stofusófinn ađţrengdur og eldhúsborđiđ ónothćft til ţess brúks sem ţví er ćtlađ.

Ef ekki vćri sú stađreynd ađ ţađ er alveg tilgangslaust ađ skúra gólf og ţrífa mublur fyrr en ţessu ástandi léttir vćri ég orđin verulega leiđ.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband