the guys

Hugsanir mínar snúast nćr eingöngu um GunnaGötustrák síđan á sunnudagskvöld....

Auđvitađ hvarflar hugurinn til Toppmannsins og VísaStráksins af og til ţar sem ég er nýbúin ađ eyđa heillri kvöldstund međ ţeim og ég veit ađ ţeir voru ađ leika sér í gćr án mín. (frekar fúlt ađ vita til ţess)   En ţađ varir ekki lengi ţar sem GunniGötustrákur sćkir stíft á ennisblöđin. 

GunniGötustrákur er ekki bara augnayndi heldur kann hann ađ baka pönnukökur.   Og ekki nóg međ ţađ heldur kann hann líka ađ baka súkkulađilostćtakökur af mikillri snilld.  Svo getur hann nuddađ á manni herđarnar ţannig ađ sćluhrollur líđi um allann skrokkinn međ ţađ sama.   GunniGötustrákur getur líka talađ um menn og málefni, reytt af sér sjónrćn súrealísk myndbrot og fengiđ mann til ađ liggja í krampahlátri hvar og hvenćr sem er.   Svo nennir hann ađ búa um rúm međ manni, bađa mann og annan, liggja á óróaseggjum og horfa á sjónvarpiđ. 

Strákurinn er gull.....

Hvađ ćtli ţađ sé sem hann ćtlar ađ gefa mér á miđvikudaginn.........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband