hollt

Kvöldmaturinn saman stendur af ís, draum og layers-snakki......  Við mæðgur situm hér í sitthvoru horni stofunnar og lærum. 

Í gær fór ég í gönguferð um Heiðmörkina.  Ég var eiginlega búin að stein-gleyma því hvað mér finnst gaman að vera úti undir berum himni.  

Stofan er næstum því klár.  Á morgun verður ráðist í það að mála svefnherbergið mitt.  Eftir það læt ég mér dreyma um málaðan gang, vegglampa, snaga og fleirri myndir...

Það eru að koma jól.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband