13.11.2008 | 11:08
í glerkúlu
Ég öskra hér og ćpi međan ég hringsnýst um sjálfa mig en engin hlustar á mig.
Rottuskrípiđ liggur í makindum sínum og lyftir annari augnbrúninni til marks um ţađ ađ hann viti ađ ég sé ađ tala. Grunnskólaneminn hins vegar lítur bara upp ţegar ég er farin ađ frođufella og segir; ,,sagđir ţú eitthvađ".
Ţađ er ömmu-dagurinn í dag.
Eftir hádegi ćtti ég ađ fara ađ kenna og í kvöld á ég miđa á Ladda.
Á morgun er ţađ svo VVO og um helgina á ég ađ vinna.......
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.