18.11.2008 | 21:21
afturhvarf til lífsins
...ég fór á fćtur í morgun stađráđin í ţví ađ núna vćri komiđ nóg...
...yfir kaffibolla ţar sem ég ráđgerđi ađ mćta á samstarfsfund á Mínum Vinnustađ hringdi Mímir símenntun og krafđist skila á veikindafríi sem ég hafđi gefiđ mér í aumingjakastinu sem ţjáđ hefur mig undanfariđ....
...núna langar mig til ađ vita hvađ kom fram á ţessum fundi, hvađ var ákveđiđ og hverju verđur breytt...
...ég verđ ađ fá leyfi til ađ baka í vinnunni á Mínum Vinnustađ á fimmtudagskvöldi ţar sem ég á ađ baka 25 stykki smákökur fyrir Grunnskólanemann og 25 stykki muffins fyrir fjáröflun hennar í útskriftarferđ í vor og ég er bara ekki nógu mikiđ heima fyrir klukkan 18:00 á föstudag til ađ ná ađ framkvćma ţennan verknađ heima hjá mér nema ég sleppi smá slatta af mínum dýrmćta svefntíma...
...og auđvitađ tími ég ţví ekki..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.