20.11.2008 | 00:04
svo föl og fár
Ég var ađ fá kort frá Serbíu.......
Í kvöld fékk ég loksins skýringu á ţví hvers vegna ég hef ekki tíma til ađ framkvćma allt sem ég vil. Ţađ kom í ljós ađ í ţessu lífi er bara mánudagur og svo er komin föstudagur..... og eins og viđ vitum öll skilar tveggja daga vika engum afköstum.
Ţađ mátti heyra saumnál detta í kennslustofunni í dag ţegar ég fór ađ tala um kynlíf aldrađa, stinningu, sáđlát og fullnćgingu kvenna, allt í eina og sama fyrirlestrinum. Sá og hinn sami fyrirlestur endađi í sögu sagđri á enskri tungu um ástarmál tveggja Alzheimersjúklinga í Suđur-Afríku.
Á morgun ćtla ég svo ađ gera heiđarlega tilraun til ađ komast í Sjúkraliđablađiđ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.