26.11.2008 | 23:32
gćđastund
Fyrramálinu fć ég ađ eyđa međ barnabarninu mínu. Ţađ er víst síđasti skipulagđi morguninn sem ég á, á ţessari önn.
....ég ćtlađi ađ vera búin ađ hitta pabba minn, tala í símann viđ mömmu mína og skrifa frćnda mínum bréf.
....ég ćtlađi líka ađ vera búin ađ hengja upp jólastjörnurnar í stofugluggann, hengja upp gardínur fyrir svefnherbergisgluggann og tengja allar ljósakrónur sem voru rifnar niđur fyrir málningarframkvćmdirnar miklu.
Mig langar í saumavél..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.