30.11.2008 | 12:33
aðventan
Ég er að fara að mæta í vinnuna til að baka piparkökur.........
Þegar ég kem heim er ég að hugsa um að setja upp jólastjörnur í stofugluggann og jóladúk á stofuborðið. Taka niður jólaskrautkassana úr hillunum í þvottahúsinu og jafnvel skutla í eins og eina súkkulaðibita uppskrift og baka hana.
Síðan ætla ég að setjast niður og læra eitthvað af viti....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.