3.12.2008 | 23:59
melancholy
Ég nenni ekki fyrir mitt litla líf ađ lćra......
Ţess í stađ tek ég til heima hjá mér, geri viđ föt fyrir ađra, plana helgarferđ í óbyggđir landsins, plana partý, segi já ţegar mér er bođiđ međ í gönguferđ, geri mig klára ađ ađstođa ađra viđ lćrdóm, kíki í Ikea eina ferđina enn, elda stórsteik handa mér og Grunnskólanemanum og hangi á netinu.
Á morgun verđ ég ađ ganga frá vsk, kaupa laufabrauđ, kaupa bjór, kaupa lítinn jólapakka, skreppa inn í Keflavík eftir lopapeysunni minni, pakka niđur í bakpokann minn, kaupa mér norskan ullarbol, leita ađ vettlingunum mínum, brosa framan í heiminn og rukka inn fyrir kennsluna.
Í hvert sinn sem ég lít í átt ađ skólabókunum mínum er eins og dreginn úr mér allur máttur, mér sortnar fyrir augum og sýnist allt svo dökkt og drungalegt.
Ég ćtla ađ prufa ađ sofa međ skólabók undir koddanum í nótt...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.