einfalt líf

Ég eyđi miklum tíma af lífi mínu í ađ flokka og rađa öllu í kringum mig.  Ég flokka matinn inni í ískáp.  Álegg í eina hillu, ávextir í ađra og grćnmeti í ţá ţriđju.  Ég flokka vefsíđur sem ég er sífellt ađ geyma, ţví ţćr eru svo sniđurgar ađ HUGSANLEGA vil ég skođa ţćr einhvern tíma seinna.  Ég flokka bćkurnar í hillurnar,  blađabunkana sem eru alls stađar um húsiđ mitt og leikföngin mín (hnođstrokleđrin, pappírinn, litina, stimplana og allt hitt). Ég flokka skóladótiđ mitt aftur og aftur yfir hverja önn.....

En svo geri ég ekkert meira međ dótiđ mitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband