14.12.2008 | 21:04
fallin
Geimurinn gćfi ađ ég mćtti draga einhvern lćrdóm af síđustu önn og ţađ mér til gangs um aldur og ćvi.....
Öll nćsta vika fer í ţađ ađ láta leggja sig og koma sér á fćtur aftur. Öll kvöld ţessa sömu viku koma til međ ađ vera nýtt til hins ítrasta.
Á morgun á ég stefnumót viđ eina vinkonu mína.
Á ţriđjudag fć ég ađ mćta á tónleika eina ferđina enn og hlakka mikiđ til.
Á miđvikudag ćtla ég ađ ganga tröppur.
Á fimmtudag vinn ég á Mínum Vinnustađ og ćtla ađ vera ţar á jólaballi međ Hamrahlíđakórnum.
Svo er ţađ jólapakkaverslun, ađ búa til matseđil fyrir annan í jólum, skrifa á jólakort og labba upp í Esjuhlíđar...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.