21.12.2008 | 14:07
ađventan....
Ég er eiginlega alveg tínd í ţví hvađ jólin gefa mér...
Á ég ađ tína mér í hreingerningu... á ég ađ tína mér í ađ finna gjafir handa manni og öđrum... á ég ađ tína mér í ţví ađ baka, skreyta og finna uppskriftir af hinni einu sönnu máltíđ sem mun hleypa mér inn í framtíđina....
... eđa á ég ađ tína mér í styrkjum, sjálfbođaliđastörfum, vćntumţykju til náungans eđa hugsuninni um hinn guđdómlega helgibođskap....
Á ţessari ađventu er ég alveg búin ađ missa mig í tónleikum, sjálfselsku og samveru viđ viđ jafnaldra....
Ég hitti bernskuvinkonu mína yfir kaffibolla á heimili mínu...
Ég hitti MineShrink yfir kaffibolla í snjókomunni um daginn...
Ég fór á DominosVox, Frostrósir, Skólakór Kársnesskóla, Sinfóníuna og tónleika einsöngvara viđ Tónskóla Sigurđar (eitthvađ)...
Ég fór í bíó međ Tenór..
Ég fór ađ viđra hundinn međ ArtDan..
Ég fór og velti mér meira um Reykjavík međ Tenór...
Og ennţá er eftir ađ baka, ţrífa, kaupa jólapakka, skrifa á kort, ákveđa hvađ verđi í matinn og skreyta meira....
En í dag koma börnin mín í súkkulađi, súkkulađiköku og spil.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.