23.12.2008 | 16:06
tíunda hæð....
Vegna þess að ég er sjálfselsk og eigingjörn fór ég að leika mér frekar en að gera klárt fyrir jólin til að hoppa inn á heimili mitt...
Ég ætlaði að labba upp tröppur upp á tuttugustu hæð en ég komst bara upp á tíundu þá voru lærvöðvarnir farnir að titra, æðaslátturinn í höfðinu var orðin óbærilegur og öndunin var svo skrikkjótt að ég hélt ég væri að deyja.
Núna hugsa ég um hvað vantar í matinn, hvaða pakka ég á eftir að kaupa og hvað ég þurfi að þrífa...
BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN.......
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.