5.1.2009 | 21:33
húrra
Ég gekk kringum vesturhluta Kóparvogsbćjar eđa vesturbćinn eins og hann leggur sig áđan. Sit svo núna hálfnakin í stofunni minni í sjálfsánćgjukasti yfir eigin afreki. Ađ ganga ţennan spöl er lítiđ afrek út af fyrir sig en ađ ná eigin rassgati upp úr stól í dag er ţađ stćđsta sem ég hef gert síđan fríiđ mitt gekk í garđ.
Bara húrra fyrir mér...........
Ég er mikiđ ađ velta fyrir mér áramótaheitinu enn ţá. Mér finnst litlu máli skipta hvort ég geri ţađ á slaginu eina mínútu yfir tólf fyrsta dag ársins eđa í kvöld, eđa á morgun eđa ţar nćsta dag. Svo lengi sem ég strengi eitthvađ heit sem ég vil af heilum hug halda skiptir tímasetningin ekki öllu.
Ég vil hitta börnin mín, ćttingja og vini oftar en hingađ til....
Ég vil teikna meira, prjóna meira og föndra meira en hingađ til....
Ég vil lćra meira og jafnara, skila verkefnum og standa mig betur í námi en hingađ til...
Ég vil halda heimilinu hreinna og flottara en hingađ til....
Ég vil hugsa betur um hundinn en hingađ til....
Ég vil lesa meira, hugsa meira og skrifa meira en hingađ til....
Ég vil hreyfa mig meira og lifa hollara lífi en hingađ til.....
Ég vil ganga á Heklu, Hvannadalshnjúk og Laugaveginn.....
....en fyrst og fremst vil ég lćra ađ virđa sjálfa mig.
Athugasemdir
Húrra fyrir ţér Ella mín, já ţađ er mesta afrekiđ ađ koma sér af stađ ađ gera hlutina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2009 kl. 10:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.