27.1.2009 | 13:27
fyrrum....
Tölvan mín er rykug. Tölvan mín er líka skítug og svo er hún full. Hún er svo full ađ hún hefur ekkert vinnsluminni til notkunar.
Ég ţekki Frosk sem svipađ ástatt er um í dag. Veruleiki hans gagnvart mér er staddur á stađ sem aldrei var til ţegar ég ţekkti hann, svo trúlega er hann farinn ađ hugsa á einhverjum hörđum diski sem hann er nýbúin ađ fá sér. Ég er afskaplega ţakklát, vinkonu minni, sjálfri mér, alanon.is, almćttinu og heiminum öllum, fyrir ađ raunveruleiki hans er ekki minn veruleiki. Og af eintómri skyldurćkni benti ég honum á leiđir til úrbóta...
Mig langar í nýja Tölvu....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.