do-re-mí-fa-so-la

Ef öll kvöld vćru eins og kvöldiđ í kvöld mundi ég breytast í fugl.......

Ég finn bragđiđ ennţá á vörum mínum.

Núna langar mig til ađ lesa eitthvađ.  Ég á orđiđ eitt stykki ullasokka svo nćst er stefnan sett á sjal handa mér, grifflur og nýja lopapeysu.

Nćsta föstudag verđur vinnustađapartý á Mínum Vinnustađ.  Helgina á eftir ćtla ég ađ hitta brottflutta hornfirđinga á Ţorrablóti.  Og eitthvađ heyrđi ég Grímuball nefnt á nafn á göngum stofnuninnar í morgun.

Ţađ er komin tími á ađ fađma koddann...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fuglinn sagđi bí bí bí,

bí bí sagđi Stína.

Kveldúlfur er komin í

Kerlinguna mína. 

Ţađ er aldeilis hjá ţér mín kćra, ţorrablót grímuball, partý og ullarsokkar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.2.2009 kl. 09:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband