hlaupaáætlun...

Ég er með æfngarprógramm sem fær mig til að trúa því að ég verði fær um að hlaupa fimm kílómetrana áður en haustar að....

Upphitunin er rösk ganga niður að tjörn þar sem prógrammið hefst.  Ætlunin er að fara þrisvar í viku og berjast við þyngdarlögmálið sem vill halda mér sem næst jörðu á sem minnsta hraða og ná því að fljúga með jörðu á hraða vindsins....

Útivistinni lauk svo óvænt þegar ég rakst utan í konu sem ég þekki frá Hornafjarðarárunum mínum.  Við settumst að spjalli í Hlíðargarði sem leynist í Kópavogshallanum fyrir neðan götuna mína...  Alveg mögnuðum garði.

En núna sit ég í stofunni minni með mjólkurglas og matarkex og hugsa um Tenórinn sem á afmæli á morgun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

veistu ekki að mjókurkex er sneisafullt af transfitu? Fáðu þér frekar gulrót kona góð.

Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband