orðlaus...

Sumt lætur maður bara ósagt....

..ef ekki væri fyrir dugnað minn væri húsið mitt tínt í frumskógi og enginn sem í því býr sæi til sólar...

..ef ekki væri fyrir leti mína væri ég ilmandi hrein núna á leiðinni gangandi til vinnu...

En þar sem ég tel mig ganga um með svínaflensubróður verð ég að fara vel með mig og gera ekki of mikið  á einum og sama deginum fyrr en mér er batnað til fulls.

Ég er búin að vera heltekin af tilhugsun um sex......

Á ég að ganga á Esjuna klukkan sex....   hvort á það þá að vera klukkan sex að morgni eða kvölds....   á ég að bjóða sex vinkonum heim eftir Esjugöngu eða fyrir...   á ég að hafa sex kerti á borðinu eða sextíu og sex....   hvort er betra að hafa sex brauðsortir eða færri... 
 


sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex-sex


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband