ég á mér nýtt áhugamál....

...núna sit ég í bílnum og tel allar hrukkurnar, óćskileg hár í andliti mínu og ógreinilegar brúnkuskellur međan Grunnskólaneminn tekur út ćfingaraksturinn.   Ég hef fulla trú á ađ ţađ komi í veg fyrir ađ ég missi geđheilsu mína endanlega og ţađ hefur alveg tvímćlalaust mćlanleg áhrif á aksturhćfni ökunemans.

Allir vinir mínir eru mjög uppteknar mannverur og ţví er ég ein núna.

Toppmađurinn hugsar ekki um neitt nema nýju vinnuna, folald og hvađ hann á flottan bíl..
Nördiđ ćfir sig í lffćrafrćđi  međ ţví ađ kanna kropp konu sem ég kann engin deili á..
ArtDan leggur lífiđ ađ veđi fyrir nýju vinnuna..
Tenórinn les bćkur og pćlir í innihaldi ţeirra međ félögum sínum..
og
...hafrún telur lömbin um leiđ og ţau detta úr rollunum austur á fjörđum..

hvernig endar ţetta.............

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband