29.5.2009 | 23:02
ef ég ætti gítar væri ég að glamra á hann núna..
..ef ég ætti píanó væri ég að strjúka yfir nóturnar undur varlega.
..ef ég ætti blokkflautu og kynni á'ana væri ég að renna vörum mínum eftir henni.
..ef ég hefði eitthvað vit væri ég að lesa eitthvað í þágu skólagöngu minnar.
Þess í stað ætla ég að hátta mig, skríða upp í rúm, leysa eins og eina SUDOKU-þraut og fara eldsnemma á fætur í fyrramálið og labba í vinnuna mína...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.