1.6.2009 | 13:03
Stundum eru hlutirnir bara eins og þeir eru...
...þegar þeir eru það ekki eru þeir öðruvísi.
Heppin ég að vera að sigla inn í sumarfrí. Fíflunum í kringum mig er farið að fjölga svo verulega að ég verð að gefa mér tíma til að slá, plokka, reyta, rífa......
Afhverju segi ég: já, við einstakling sem á að fá nei...
Afhverju tala ég um einstaklinginn upphátt...
Afhverju horfi ég framhjá því sem ég á að sjá...
Og afhverju fæ ég undarlegar hugmyndir um að verja eitt og annað sem mér kemur bara ekkert við......
Humm.... nú er sko þörf fyrir almennilega sjálfshjálparbók.
Athugasemdir
Knús á þig Ella mín, það er nefnilega einmitt manneskur sem hugsa svona og pæla sem gefa manni von um betra samfélag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.