almennileg manneskja...

Ţađ ţarf hughrekki til ađ fullorđnast vel.   Hughrekki sem ég fann ekki hjá sjálfri mér fyrr en nýveriđ og enn ekki nćgt til ađ vera minn eiginn bílstjóri alltaf.   Mér finnst ennţá gott í sumum tilfellum ađ sitja örugg í aftursćtinu og njóta útsýnisins án ţess ađ bera nokkra ábyrgđ.....

Áđan sat ég á samkomu og tók ţátt í útskrift síđasta Grunnskólanemans míns.  Međ tár í auga og grjóthnullung í hjarta velti ég ţví fyrir mér hvort ég hefđi gert mitt besta í öll skiptin.  Og hvort mitt besta hafi nćgt......

Sitandi í ţessum tregafullu ţönkum var ég ófćr um ađ gleđjast fyllilega međ Útskriftarnemanum og sat ţví sem fastast fjarri ţeim feđginum í minni einka kveđjustund sem ég vildi ekki međ nokkru móti deila međ Froskinum.....

Afhverju í ósköpunum á ég ekki öll börnin mín ALEIN....  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband