10.6.2009 | 16:20
Hver er ég ?
Er ég dregin í dilka.... Flokkuđ eftir útliti, búsetu, trú eđa áhugamálum..... Verđ ég fyrir sleggjudóm annara og sćrir sá dómur mig.....
Ég er:
-kennaranemi
-sjúkraliđi
-móđir
-amma
-starfsmađur á Kleppi
-leiđbeinandi hjá Mímir símenntun
-leiđbeinandi í ađferđum til ađ ađstođa fólk viđ ađ hafa stjórn á sér
-kona
-dóttir
-systir
-vinkona
-ígildi karlmanns á Mínum Vinnustađ
-dreifbýlistútta
-utan trúfélaga
-ađdáandi útivistar
-húsmóđir
-drátthög
-íslendingur
-forvitin
-góđur hlustandi
-ţögul
-međvirk
-starfsmađur viđ bókhaldsvinnu
-vespueigandi
-hundahaldari
-gönguglöđ
-löt
-bloggari
-einstaklingur sem er á Facebook
-lokuđ
-misvirk
Ég er ađ vinna ađ sjálfsmynd !!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.